BÍN er ekki tæmandi heimild um orðaforða nútímamáls

Orðaforðinn í BÍN er ekki tæmandi en hann fer stigvaxandi. Í BÍN 1.0 voru 173 þúsund beygingardæmi og um áramót 2012 voru þau um 270 þúsund. Til samanburðar er hér tafla um orðaforða í nokkrum söfnum og heimildum.

  • Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans: Yfir 700 þúsund uppflettiorð
  • Talmálssafn Orðabókar Háskólans: Yfir 55 þúsund uppflettiorð
  • Íslensk orðabók (2000): U.þ.b. 135 þúsund uppflettiatriði, þ.m.t. fleiryrtar flettur
  • Mörkuð íslensk málheild: . . .
  • Íðorðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: . . .

Orðmyndun í málinu er lifandi og virk og ekkert orðasafn verður nokkurn tíma tæmandi heimild um orðaforðann.

 

Í vinnslu.