Skipting orðaforðans: Hlutar BÍN

Orðaforðinn í BÍN er enn sem komið er aðallega úr almennu nútímamáli, auk mannanafna og örnefna. Í gagnagrunninum eru eftirfarandi hlutar BÍN skilgreindir út frá notkunarsviði orðanna en þeir koma aðeins að litlu leyti fram á vefsíðunni. Þar eru mannanöfn og örnefni yfirleitt tilgreind sérstaklega en aðrir hlutar BÍN eru ómerktir. Í tölvutækum gögnum úr BÍN kemur fram skipting á borð við þá sem hér er sýnd.

  11.11.2009 3.4.2012
Almennt mál 220.530 221.339
Eiginnöfn 4.755 4.766
Föðurnöfn 5.416 5.418
Móðurnöfn 5.053 5.053
Örnefni, landaheiti o.þ.h. 22.704 24.845
Fyrirtækja- og stofnanaheiti 7.296 7.295
Tölvuorð (Tölvuorðasafn 4. útg. 2005) 3.942 3.940
Biblían 2007 697 698
Viðburðir   9
Íðorð   10

 

Í vinnslu.