Orðmyndir

Orðmynd er einstök beygingarmynd orðs. Í Sigrúnarsniði fylgir mark næst á eftir orðmyndinni í færslunni:

Dæmi um Sigrúnarsnið:
köttur;416784;kk;alm;köttur;NFET;
köttur;416784;kk;alm;kötturinn;NFETgr;
köttur;416784;kk;alm;kött;ÞFET;
köttur;416784;kk;alm;köttinn;ÞFETgr;
köttur;416784;kk;alm;ketti;ÞGFET;
köttur;416784;kk;alm;kettinum;ÞGFETgr;
köttur;416784;kk;alm;kattar;EFET;
köttur;416784;kk;alm;kattarins;EFETgr;

Hægt er að sækja orðmyndalistann sérstaklega, sjá hér. Í listanum eru allar orðmyndir, án nokkurra annarra upplýsinga.

 

KB 1.10.2013