Orðflokkar í BÍN og skammstafanir þeirra

Smellið á orðflokkaheitin til að fá upplýsingar um beygingarþætti hvers orðflokks.

Nafnorð hk, kk, kvk (eftir kyni)
Lýsingarorð lo
Sagnorð so
Atviksorð ao
Persónufornöfn pfn
Afturbeygt fornafn afturbfn
Önnur fornöfn fn
Töluorð to
Greinir gr

Dæmi um Sigrúnarsnið:
köttur;416784;kk;alm;kattarins;EFETgr;
mús;12269;kvk;alm;mýsnar;NFFTgr
góður;412191;lo;alm;bestir;ESB-KK-NFFT
auðvelda;419421;so;alm;auðveldaði;GM-VH-ÞT-1P-ET

Raðtölur eru greindar sem undirflokkur lýsingarorða og fá orðflokksmerkingu samkvæmt því, þ.e. lo.

 

KB 1.10.2013