Beygingarlýsing íslensks nútímamálsBeygingarlýsing
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumStofnun Árna Magnússonar
Ritstjóri Kristín Bjarnadóttir
Töluorð
Mörk töluorðanna einn, tveir, þrír, fjórir eru kyn, tala og fall. Aðrar frumtölur beygjast ekki fyrir utan hundrað sem einnig er nafnorð.
Kyn: | HK, KK, KVK |
Tala: | ET, FT |
Fall: | NF, ÞF, ÞGF, EF |
Dæmi um mörk: | |
einn;to_KK_NFET | töluorð, karlkyn, nefnifall eintölu |
tveimur;to_KK_ÞGFFT | töluorð, karlkyn, þágufall fleirtölu |
tvær;to_KVK_ÞFFT | töluorð, kvenkyn, þolfall fleirtölu |
þrjú;to_HK_NFFT | töluorð, hvorugkyn, nefnifall fleirtölu |
Raðtölur beygjast eins og veik lýsingarorð og eru undirflokkur þeirra.
KB 1.10.2013