Töluorð

Mörk töluorðanna einn, tveir, þrír, fjórir eru kyn, tala og fall. Aðrar frumtölur beygjast ekki fyrir utan hundrað sem einnig er nafnorð.

Kyn: HK, KK, KVK
Tala: ET, FT
Fall: NF, ÞF, ÞGF, EF
Dæmi um mörk:
einn;to_KK_NFET töluorð, karlkyn, nefnifall eintölu
tveimur;to_KK_ÞGFFT töluorð, karlkyn, þágufall fleirtölu
tvær;to_KVK_ÞFFT töluorð, kvenkyn, þolfall fleirtölu
þrjú;to_HK_NFFT töluorð, hvorugkyn, nefnifall fleirtölu

Raðtölur beygjast eins og veik lýsingarorð og eru undirflokkur þeirra.

 

KB 1.10.2013