Óskháttur

Óskháttur af sögninni vera er einstakur en í öllum öðrum sögnum eru beygingarmyndirnar samhljóða viðtengingarhætti.

Dæmi: Guð veri með þér.
  Verum góð við grænmetisætur!
  Stillið ykkur, verið róleg.

 Í þriðju persónu eintölu er viðtengingarmyndin einnig notuð í óskhætti: Drottinn sé með yður.

Orðmyndir og mörk:
veri;GM-OSKH-NT-1P-ET germynd, óskháttur, nútíð, 1. persóna eintölu
verir;GM-OSKH-NT-2P-ET germynd, óskháttur, nútíð, 2. persóna eintölu
veri;GM-OSKH-NT-3P-ET germynd, óskháttur, nútíð, 3. persóna eintölu
verum;GM-OSKH-NT-1P-FT germynd, óskháttur, nútíð, 1. persóna fleirtölu
verið;GM-OSKH-NT-2P-FT germynd, óskháttur, nútíð, 2. persóna fleirtölu
veri;GM-OSKH-NT-3P-FT germynd, óskháttur, nútíð, 3. persóna fleirtölu

 

KB 1.10.2013