Sagnorð

Mörk sagna eru alls 107, án afbrigða og ópersónulegrar beygingar.

Skilamerki á milli málfræðilegra greiningaratriða í mörkum sagna er bandstafur.

Athugið: Spurnarmyndir sagna og óskháttur sagnarinnar vera koma ekki fram í beygingardæmunum í BÍN enn sem komið er.

 

KB 1.10.2013