Nafnorð

Í mörkunum er fall og tala og greinirinn er merktur sérstaklega. Mörk nafnorða eru 16 og eru afbrigði þá ekki talin með. Skammstafanir í mörkunum eru þessar:

Fall: NF nefnifall
  ÞF þolfall
  ÞGF þágufall
  EF eignarfall
Tala: ET eintala
  FT fleirtala
Greinir/ákveðni: gr með greini
Dæmi um mörk:  
maður;NFET nefnifall eintölu, án greinis
mannanna;EFFTgr eignarfall fleirtölu, með greini

 

KB 1.10.2013