Greinir

Greiningaratriði lausa greinisins eru kyn, tala og fall.

Kyn: HK, KK, KVK
Fall: NF, ÞF, ÞGF, EF
Tala: ET, FT
Dæmi um mörk:
hins;gr_kk_EFET greinir, karlkyn, eignarfall eintölu
hinn;gr_kk_NFET greinir, karlkyn, nefnifall eintölu
hinar;gr_kvk_NFFT greinir, kvenkyn, nefnifall eintölu
hið;gr_hk_ÞFET greinir, hvorugkyn, þolfall eintölu

Orðflokksmerking fylgir í mörkum greinisins í gögnunum. Mörk greinisins eru 24.

 

KB 1.10.2013