Atviksorð

Sum atviksorð stigbreytast en annars beygjast atviksorð ekki. Greiningaratriðin (mörkin) eru þessi:

FST frumstig
MST miðstig
EST efsta stig
Dæmi um mörk:
vel;ao_FST atviksorð, frumstig
betur;ao_MST atviksorð, miðstig
best;ao_EST atviksorð, efsta stig

Orðflokksmerking fylgir í mörkum atviksorða í gögnunum. Mörk atviksorða eru 3.

Athugið: Óbeygjanleg atviksorð er ekki að finna í BÍN.

 

KB 1.10.2013