Afbrigði

Þegar sýna þarf afbrigði í beygingardæmum eru mörkin (greiningarstrengirnir) tölusett. Fyrsti afbrigðið er ómerkt en önnur afbrigði eru merkt 2, 3:

Dæmi:

 • Í nafnorðinu rödd eru tvær beygingarmyndir gefnar fyrir þágufall eintölu:
  rödd;ÞFET;
  röddu;ÞFET2;
 • Í kvennafninu Berglind eru þrjár beygingarmyndir gefnar fyrir þolfall (og þágufall) eintölu:
  Berglind;ÞFET;
  Berglindi;ÞFET2;
  Berglindu;ÞFET3;
 • Í lýsingarorðinu þögull eru tvær beygingarmyndir gefnar fyrir þolfall, eintölu, karlkyn, sterka beygingu í frumstigi:
  þöglan;FSB-KK-ÞFET;
  þögulan;FSB-KK-ÞFET2;
 • Sögnin fela beygist bæði veikt og sterkt og þar er sterka beygingin sýnd sem afbrigði nr. 2:
  faldir;GM-FH-ÞT-2P-ET;
  fólst;GM-FH-ÞT-2P-ET2;

 

KB 1.10.2013