Skipting orðaforðans og skammstafanir fyrir hluta BÍN

Almennur orðaforði: Almennt mál alm
  Viðburðir og hátíðir við
Nöfn og heiti: Eiginnöfn ism
  Föðurnöfn föð
  Móðurnöfn móð
  Dýranöfn dyr
  Örnefni örn
  Landaheiti og landsvæði lönd
  Götu- og bæjaheiti göt
  Fyrirtækja- og stofnanaheiti fyr
Sérorðaforði: Biblíumál bibl
  Tölvuorð tölv
  Málfræðiorð málfr

Dæmi um Sigrúnarsnið:
köttur;416784;kk;alm;kattarins;EFETgr;
Jón;354379;kk;ism;Jóns;EFET;

Athugið: Sviðið fyrir „hluta BÍN“ er tómt í orðum sem ekki eru keyrð í gegnum beygingarferilinn á venjulegan hátt. Þetta eru 46 orð sem beygjast mjög óreglulega og þau eru öll úr almennu máli.

 

KB 1.10.2013