Sigrúnarsnið

Í CSV-sniðinu eru sex svið sem eru aðskilin með semikommu. Sviðin eru þessi:

Sýnishorn:
köttur;416784;kk;alm;kattarins;EFETgr;
köttur;416784;kk;alm;kötturinn;NFETgr;
köttur;416784;kk;alm;kött;ÞFET;
köttur;416784;kk;alm;köttinn;ÞFETgr;

Sömu gögn er síðan hægt að fá á SQL-sniði. Skráin byrjar á töfluskilgreiningu og síðan er röð af innsetningarskipunum inn í þá töflu.

 

KB 1.10.2013