Orðið.is - Samkeppni

Okkur er ánægja að tilkynna að Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur opnað aðgang að gögnum úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN). Aðgangurinn er veittur með atbeina , sem stutt hefur stofnunina með veglegum fjárstyrk í þessu skyni. Með þessu framtaki er tryggt að allir hafi aðgang að þessum mikilvægu gögnum og geti nýtt þau í leik og starfi.

Til að fylgja þessu framtaki eftir efndi Já til samkeppni um hugvitsamlega notkun á gögnunum.

Verðlaun

Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin í keppninni.

1. verðlaun: 300.000 kr
2. verðlaun: 100.000 kr
3. verðlaun: 50.000 kr

Þar að auki verður möguleiki á sérstökum aukaverðlaunum.

Dómnefnd

  • Hrafn Loftsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, f.h. Tungutækniseturs
  • Kristín Bjarnadóttir, f.h. Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Hjálmar Gíslason, f.h. Já

 

Upprunaleg tilkynning um keppnina. Úrslit voru kynnt 23.3.2010.